Frá 1960 hefur Fratelli Galli fyrirtækið verið með lausir fyrir rannsóknarstofur og prófanir fyrir úmsan iðnað.

Í dag er Fratelli Galli leiðandi á þessum markaði og býður mikla þekkingu og góða þjónustu fyrir viðskipatavini hvar sem þeir eru staðsettir í heiminum. Hvert sem vandamálið er þá muntu finna svarið hjá F.lli Galli. Ef að við getum ekki hjálpað þér með þeim vörum sem við höfum á markaðnum þá erum við reiðubúin að hanna og framleiða þá vöru sem gagnast þér, hverjar sem þarfirnar eru.

Hönnun, Framleiðsla, Sala og Þjónusta
Fratelli Galli: Þinn samstarfsaðili!

HELSTU VÖRUFLOKKAR

HELSTU NOTKUNARSVIÐ

Fratelli Galli framleiðir vörur fyrir hin ýmsu notkunarsvið: Má þar nefna Vísindi, Lyfja og Matvæla svið – Í Háskóla og Tækni rannsóknir – Í Bíla, Járnbrautir, Flugvélar og Rafeinda Iðnaðinn – Á sviði Sameindalíffræði, Örrannsókna, Gerjunarferla, Rannsókn á Myglusveppum, Gerjun og Skordýrum – í greiningu á vatni, mjólkurvörum, drykkjarvörum og olíum – í framleiðslu á ýmsum efnum eins og plasti, kolefnum og nanótækni – á svipi eins og molecular matargerð, sous vide, matreiðslu Sous-vide, Lághita eldamennsku – Í greiningu á Mengun, Formaldehyde útgufun, Rokgjörnum Lífrænum Samböndum, Fíngerðu Ryki – Í baráttunni við Covid-19: í sóttvörnum á umhverfi og yfirborði.

VÖRUR

Fratelli Galli býður Standard og sérsniðnar vörur eftir þörfum viðskiptavinarins: Hitastýrðir Ofnar fyrir Rannsóknarstofu og Iðnaðar notkun, Vacuum og Inert Gas Ofna, Háhitastigs Muffle Brennsluofna and Tubular Muffle Brennsluofna.

Veðurfræðileg Prófunarhólf til athugunar á umhverfisþáttum, Klefi fyrir losunartest, VOCs, Formaldehyde, Walk-in Accessible Rooms og Climatic Chambers, Vaxtarskápar og Hólf.

Hristarar fyrir Titrings og Samlegðar Próf, Stress Próf ESS og Halt & Hass.

Salt mist fyrir standard tæringar test og cyclic próf.

Kæliskápar fyrir lághitastig fyrir próf og geymslu, Sambyggður kæli, frysti og ULT Ultra-Low Frystar fyrir mjög lágt hitastig til geymslu.

Eimingar og afjónunartæki.

Hitavatnsbað, hitastillar, kældir hitastillar, kælt vatnsbað, Thermostatic Baths, Hitastillar, Kældir Hitastillar, Kæliböð, Chillers-Kælitæki, Vatn, Olía, Sandur og Þurr hitaböð.

Rannsóknarstofu Ræktunarskápar, CO2, Kældir Ræktunarskápar og Macro Ræktunarskápar.

Agitators og Flocculators fyrir vatnsgreiningu.

Microarray Skannar, Micro Prentarar.

Hydrogen Peroxide, UVC Sýkladrepandi Ljós, Ozone, Virkon Instruments fyrir Sótt- og Dauðhreinsun.

Tæki, Hitamælar, Rakamælar og Skráningartæki (DataLoggers).

Perfect Molecular Cooking Tool, SousVide, Roner.

Notuð tæki með ábyrgð, Outlet, Tæki sem eru að hætta í framleiðslu, Lagerútsala.